30.1.2010 | 21:15
Dagmar - tímasetning á tveimur greinum
Jćja, fann hvernig ég átti ađ setja inn fćrslu - er minnst bloggvćnasta manneskja í heim (hef s.s. ALDREI bloggađ).
Allavegana ţá tók ég líka tímann í dag á tveimur greinum í morgun en hitađi reyndar ekkert upp á undan - ţetta var upphitunin mín... ;)
Róđur: 2.04
Squat thrust: 1.12
Var samtals 3.48 mín ađ ţessu og tók ca. 30 sek pásu eftir róđurinn (tók squat thrust strax á eftir).
kv. Dagmar